11.2.2008 | 15:24
Gagnlegar vefsíður um Kilimanjaro
http://www.climbmountkilimanjaro.com/
Besta síðan um Kilimanjaro sem ég fann á netinu. Haldið úti af Henry Stedman sem hefur gengið allar leiðirnar á fjallið.
Ég fór með African Walking Company á Kilimanjaro, þeir eru ekki með vefsíðu en netfangið hjá þeim er; african_walking@hotmail.com Ég mæli hiklaust með þeim og Henry Stedman segir þá vera í hópi þeirra bestu sem bjóða uppá ferðir á Kilimanjaro. Einnig mæli ég með Obote, Wilfred og Hans sem leiðsögumönnum.
http://www.kilimanjaromtresort.com/
Hótelið í Marangu sem ég gisti á fyrir og eftir gönguna.
Ég sendi vegabréfið til Svíþjóðar mánuði fyrir brottför til að fá áritun til Tansaníu. Það er reyndar líka hægt að fá áritunina á flugvellinum í Tansaníu.
http://www.snow-forecast.com/resorts/Kilimanjaro/6day/mid
Veðurspá fyrir Kilimanjaro.
http://www.masai-mara.com/mmsw.htm
Nokkur orð á swahili.
Flokkur: Kilimanjaro | Breytt s.d. kl. 15:36 | Facebook
Um bloggið
Kilimanjaro
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.