Farangurinn

Vindjakki

Vindbuxur

Flíspeysu þykka

Flísbuxur

Þunnar ullarpeysur 3-4 stk

Göngubuxur þunnar

Stuttermaboli 3-4

Nærföt, amk eitt sett úr ull

Silkináttföt

Göngusokka úr ull t.d. smartwool 5 pör

Göngusokka þykka til að fara í á toppinn. 

Svefnpoka, hlýjan því það er við frostmark á nóttunni.

Kodda

Einangrunardýnu / þunna vindsæng

Göngustafi

Gönguskó

Auka skóreimar

Bakpoka lítinn

Sjópoka / góða tösku fyrir farangurinn

Plastpoka mis stóra

Ennisljós

Auka batterí

Vatnsflöskur fyrir 3-4 lítra og einangrun utan um þær

Sólhatt eða buff

Vettlinga þunna

Vettlinga þykka

Lambhúshetta og etv. önnur húfa

Flugnanet

Orkubari og annað orkuríkt göngunesti.

Mp3 spilari

Bók

Sólgleraugu sem ætluð eru fyrir sterka sól

Dagbók og blýantur

Bætur á vindjakka og vindbuxur

Bætur á vindsæng

 

Snyrtivörur

Sterka sólarvörn

Varasalva með sterkri sólarvörn

After sun

Hælsæraplástra stóra og litla

Fótakrem

Sápu

Sótthreinsiefni á hendur (ekki alltaf hægt að þvo sér)

Klósettpappír

Tannbursta og tannkrem

Naglaklippur

Þvottastykki sem þornar fljótt

 Sjúkrataskan

Sótthreinsiefni á sár

Teygjubindi

Sótthreinsitöflur fyrir vatn

Hvítlaukstöflur (sótthreinsandi fyrir meltingarveginn og líkur eru á að hvítlaukur þynni blóðið og bæti þar með hæðaraðlögunina).

Malaríulyf

Panodil

Magnyl

Íbúfen 600 mg

Síklalyf breiðverkandi

Diamox, flýtir fyrir hæðaraðlögun.

Adalat oros, dregur úr hættunni á lungnabjúg.

Immodium, við niðurgangi.

Steinefni og sölt til að setja útí drykkjarvatnið.

Deet, skordýrafæla

Skæri

Plástur

 

Frekari upplýsingar um lyf og bólusetningar má fá hjá www.ferdavernd.is

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Kilimanjaro

Ingibjörg

Ingibjörg Sveinsdóttir
Landfræðingur sem hefur gaman af gönguferðum.

Færsluflokkar

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • Kilimanjaro1-010 klippt
  • Kilimanjaro T-069 klippt
  • Kilimanjaro2-101 klippt
  • Kilimanjaro2-064 klippt
  • Kilimanjaro T-024 klippt

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband