15.9.2007 | 14:14
Dagur 9
Vöknuðum kl. 6.30. Hress og kát og ekki með neina strengi. Við héldum af stað í Arusha þjóðgarðinn kl. 8 en þar eyddum við deginum. Keyrðum um allan þjóðgarðinn. Sáum; gírafa, sebrahesta, svarta og hvíta colobus apa, bláapa, bavíana, vörtusvín, höfðabuffal og dádýr. Héldum svo út á flugvöll en við flugum frá Tansaníu og áleiðis heim kl. 19.40. Mesta úrvalið af minjagripum var í fríhöfnunum bæði í Tansaníu og eins í Kenýa.
Flokkur: Kilimanjaro | Facebook
Um bloggið
Kilimanjaro
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Dugleg!! Hlakka til að heyra meira og sjá myndir!!
Sandra (IP-tala skráð) 18.9.2007 kl. 15:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.