20.8.2007 | 20:57
Ferðatékkar
Það er einungis hægt að greiða aðgangseyrinn að Kilimanjaro með ferðatékkum og það kostar $640 og ekki hægt að gefa til baka. Tókst loksins að finna ferðatékka í akkúrat þessari upphæð í Landsbankanum í Leifsstöð. Annars staðar var einungis hægt að fá 500 og 100 dollara tékka.
Einn og hálfur sólarhringur í brottför.
Flokkur: Kilimanjaro | Breytt s.d. kl. 21:06 | Facebook
Um bloggið
Kilimanjaro
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hæhó! Þú ert nú kannski komin uppí vél og með fiðring í maga! Ef þú lest þetta einhversstaðar á leiðinni, þá hugsa ég til þín reglulega í þessari spennandi ferð, njóttu og góða ferð!!!! :)
Ps. Hlakka til að fá myndina af þér á toppnum, æji þú mættir líka alveg senda SMS á mig þó ekki mikil myndgæði, þá þarftu ekkert að senda póstkort!! har har har har har!:)
Sandra (IP-tala skráð) 22.8.2007 kl. 09:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.