Lónsörćfi

Viđ fjölskyldan tókum ađ okkur ađ vera skálaverđir í Múlaskála á Lónsörćfum í eina viku í júlí (http://www.horn.is/ferdafelag/skalar.php).  Viđ fórum međ honum Ragnari á áćtlunarrútunni (www.lon.is) inn á Illakamb. Frá Illakambi ţurftum viđ ađ ganga međ eitt barn á bakinu og allan farangurinn í Múlaskála og tók ţađ okkur 50 mínútur.  Auk ţess ađ taka á móti fólki og sinna hefđbundnum skálavarađarstörfum ţá notuđum viđ nćstu viku í ađ ganga um nágrenniđ og ţađ er sko af nógu ađ taka.  Gengum upp á Stórahnaus ađ Meingili og um Gjögur. Fórum ađ Ţilgili og Víđibrekkuskerjum, Leiđartungur ađ Tröllakrókum og til baka "á milli gilja". Fórum einnig  á Kollumúla, í Víđidal og í Stórahnausgil.  Ţetta svćđi er alveg stórkostlega litskrúđugt og fallegt og ţarna má sjá bergganga af öllum stćrđum.  Ég mćli međ ţessu svćđi fyrir alla náttúruunnendur og göngugarpa. Ţađ er alveg ljóst ađ ég fer ţarna aftur viđ fyrsta tćkifćri.

20070716-102

Múlaskáli í Lónsörćfum og Stórihnaus á bakviđ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Marta B Helgadóttir

Hef veriđ á ţessu svćđi í fríi og ţađ var alveg ógleymanleg ferđ. Ótrúleg náttúrufegurđ.

Marta B Helgadóttir, 1.8.2007 kl. 18:43

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Kilimanjaro

Ingibjörg

Ingibjörg Sveinsdóttir
Landfræðingur sem hefur gaman af gönguferðum.

Fćrsluflokkar

Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • Kilimanjaro1-010 klippt
  • Kilimanjaro T-069 klippt
  • Kilimanjaro2-101 klippt
  • Kilimanjaro2-064 klippt
  • Kilimanjaro T-024 klippt

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.7.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband