Ţjálfun fyrir Kilimanjaro

Ţegar búiđ var ađ taka ákvörđun um ađ ganga á Kilimanjaro var nćst á dagskrá ađ koma sér í gott form.  Ţó öll ţjálfun sé góđ ţađ er besta ţjálfunin fyrir göngu ađ ganga. 

  • Viđ fórum rólega af stađ og ţjálfunin í febrúar var ganga og hjólreiđar í samtals 10 klukkustundir.
  • Í mars var bćtt viđ skíđagöngu ţegar snjór leifđi og var ćft í 18 klst í mars.
  • Í apríl kom rope jóga í stađinn fyrir skíđagönguna. Eins fórum viđ ađ fćra okkur af láglendinu og uppá fjöll. Gengiđ var á Esjuna, Móskarđshnjúka, Vörđufell og Búrfell í Grímsnesi. Samtals 35 klst í apríl.
  • Vorum löt í maí, ekki nema 28 klst. M.a gengiđ á Ingólfsfjall, Vörđufell, Ţríhyrning og Esju, fariđ nokkrum sinnum á öll fjöllin neima Esjuna.
  • 37 klst í júní. Fariđ á Ingólfsfjall, Esju, Heklu, Leggjabrjót og Hvannadalshnjúk.  Fórum á Hvannadalshnjúk međ Einari í Hofsnesi, 14 klst ferđ í glampandi sól og stafa logni.  Er 12 mínútum fljótari á Ingólfsfjall heldur en ég var í mars svo ţjálfunin er greinilega ađ skila einhverju.
  • 43 klst í júlí. Gengum bćđi á Stóru- og Stöku- Jarlhettur, Ţríhyrning, Ingólfsfjall og Vörđuskeggja.  Auk ţess tókum viđ fjölskyldan ađ okkur ađ vera skálaverđir í Múlaskála í Lónsörćfum í eina viku og ţá kannađi ég allar helstu gönguleiđir í nágrenni skálans og gekk m.a. á Kollumúla.
  • Í ágúst er svo á dagskrá fimm daga gönguferđ um Skaftárhrauniđ ásamt einhverjum styttri ferđum. Samtals tóku gönguferđir ágústmánađar 38 klst.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Kilimanjaro

Ingibjörg

Ingibjörg Sveinsdóttir
Landfræðingur sem hefur gaman af gönguferðum.

Fćrsluflokkar

Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • Kilimanjaro1-010 klippt
  • Kilimanjaro T-069 klippt
  • Kilimanjaro2-101 klippt
  • Kilimanjaro2-064 klippt
  • Kilimanjaro T-024 klippt

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband